Harpa hefur unnið í margvísleg efni í gegnum tíðina og leitast við að nota þann efnivið sem hentugur er hverju sinni og hæfir viðfangsefninu; má þar nefna málverk,vatnsliti og grafík, einnig skúlptúra úr tré og bronsi, myndbandsverk, ljósmyndaverk og innsetningar. Form, litur og texti og samspil þessara þátta hafa iðulega sett svip sinn á verk hennar, þar sem hefur í gegnum árin mótast persónulegt táknmál.

Ár: 1995
Stærð: 37×120 sm
Efni: strigi, olíulitur, múr

Ár: 1992
Stærð: 50×70 sm

Ár: 1992
Stærð: 110×30 sm

Ár: 1999
Stærð: Hæð: 170 cm
Efni: Brons og tré

Ár: 1992
Stærð: 80×60 sm
Efni:

r: 1995
Stærð: 60×120 sm
Efni: