Ásmundur Sveinsson: Vatnsberinn-Fjall+kona

Ásmundur Sveinsson: Vatnsberinn-Fjall+kona

Sýningin, Ásmundur Sveinsson: Vatnsberinn-Fjall+kona, verður opnuð í Ásmundarsafni laugardaginn 21. febrúar. Á sýningunni er þess minnst að á árinu 2015 eru 100 ár liðin frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi, en það varð með konungsskipun 19. júní 1915. Hin kunna höggmynd Ásmundar Sveinssonar, Vatnsberinn (1937), er þungamiðja og leiðarstef sýningarinnar. Sýningarstjóri er Harpa Björnsdóttir.

(meira…)

Thorsvaka í Safnasafninu

Thorsvaka í Safnasafninu

Thorsvaka verður haldin í Safnasafninu næstkomandi laugardag, 8. ágúst kl 14.

Hinn þjóðþekkti rithöfundur Thor Vilhjálmsson hefði orðið 90 ára þann 12. ágúst 2015 og heiðrar Safnasafnið minningu hans af þessu tilefni, auk þess að sýna úrval af myndlistarverkum hans; skissur, teikningar og málverk frá árunum 1964-2008.

(meira…)