Harpa hefur unnið í margvísleg efni; málverk, vatnsliti, grafík, skúlptúra úr tré og bronsi, myndbandsverk, ljósmyndaverk, ljóðverk og innsetningar. Einnig hefur hún tekið að sér sýningarstjórnun, kennslu og menningarleiðsögn.