Guerilla Girls á Íslandi

Guerilla Girls á Íslandi

Svarthvítu Guerilla Girls plakötin frá 1985-1990 voru sýnd í Nýlistasafninu í apríl 1994. Að sýningunni stóðu Erla Þórarinsdóttir, Brynhildur Þorgeirsdóttir, Guðrún Erla Geirsdóttir, Harpa Björnsdóttir og Svala Sigurleifsdóttir. Þessi sýning hafði ferðast um Norðurlöndin og verið boðin hingað en ekkert safn hafði áhuga.

(meira…)